DALVÍK - Fiskvinnsla
Enginn umsóknarfrestur
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tekið skal fram að umsækjandi ræður sig til almennra fiskvinnslustarfa sem krefst góðs líkamlegs atgervis, nema um annað sé samið. Nýir starfsmenn eru fyrst ráðnir til 2ja mánaða. Að þeim tíma loknum er metið hvort þeir uppfylla þær væntingar sem gerðar voru til þeirra í upphafi.
Fríðindi
- Gott mötuneyti og öflugt starfsmannafélag.